Fundargerð 120. þingi, 150. fundi, boðaður 1996-05-28 23:59, stóð 16:13:33 til 00:02:31 gert 29 0:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

150. FUNDUR

þriðjudaginn 28. maí,

að loknum 149. fundi.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[Fundarhlé. --- 16:13]


Afbrigði um dagskrármál.

[16:48]


Einkaleyfi, 1. umr.

Frv. iðnn., 530. mál (viðbótarvottorð um vernd lyfja). --- Þskj. 1027.

[16:51]

[16:53]


Ríkisreikningur 1994, 2. umr.

Stjfrv., 129. mál. --- Þskj. 154, nál. 1034.

[16:56]

[17:01]


Fjáraukalög 1995, 2. umr.

Stjfrv., 443. mál (greiðsluuppgjör). --- Þskj. 775, nál. 1035.

[17:03]

[17:11]


Sameining Búnaðarfélags Íslands og Stéttarsambands bænda, 2. umr.

Stjfrv., 389. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 684, nál. 1050, brtt. 1051.

[17:13]

[17:19]


Húsnæðisstofnun ríkisins, 2. umr.

Stjfrv., 407. mál (félagslegar eignaríbúðir). --- Þskj. 720, nál. 1048.

[17:26]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjustofnar sveitarfélaga, 2. umr.

Stjfrv., 464. mál (flutningur grunnskólans). --- Þskj. 799, nál. 1055.

[17:35]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lögreglulög, 2. umr.

Stjfrv., 451. mál (heildarlög). --- Þskj. 783, nál. 1067, brtt. 1068.

[17:42]

[17:53]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.


Framhaldsskólar, 3. umr.

Stjfrv., 94. mál (heildarlög). --- Þskj. 918, brtt. 910, 1076 og 1082.

[18:04]

Umræðu frestað.


Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, 1. umr.

Stjfrv., 500. mál (aðild kennara og skólastjórnenda). --- Þskj. 877.

[18:45]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Framhaldsskólar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 94. mál (heildarlög). --- Þskj. 918, brtt. 910, 1076 og 1082.

[18:49]

[Fundarhlé. --- 19:07]

[20:32]

[21:19]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Grunnskóli, 2. umr.

Stjfrv., 501. mál (yfirfærsla til sveitarfélaga). --- Þskj. 878, nál. 992, brtt. 993.

[23:11]

[23:12]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Réttindi og skyldur kennara og skólastjórnenda grunnskóla, 3. umr.

Stjfrv., 323. mál. --- Þskj. 570.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almannatryggingar, 1. umr.

Stjfrv., 529. mál (eingreiðsla skaðabóta). --- Þskj. 1026.

[23:58]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 2., 6. og 15.--16. mál.

Fundi slitið kl. 00:02.

---------------