Ferill 80. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1995. – 1065 ár frá stofnun Alþingis.
120. löggjafarþing. – 80 . mál.


247. Nefndarálit



um frv. til l. um breyt. á l. nr. 118/1993, um félagslega aðstoð.

Frá heilbrigðis- og trygginganefnd.



    Nefndin hefur fjallað um málið. Nefndarmenn eru sammála um að mikilvægt sé að þeir sem fá endurhæfingarlífeyri frá Tryggingastofnun ríkisins fái einnig tengdar bótagreiðslur og hlunnindi eins og 75% öryrkjar. Mælir nefndin því með að frumvarpið verði samþykkt óbreytt.
    Siv Friðleifsdóttir var fjarverandi við afgreiðslu málsins.

Alþingi, 27. nóv. 1995.



Össur Skarphéðinsson,

Sigríður A. Þórðardóttir.

Guðni Ágústsson.


form., frsm.



Sólveig Pétursdóttir.

Ásta R. Jóhannesdóttir.

Guðmundur Hallvarðsson.



Ögmundur Jónasson.

Katrín Fjeldsted.