Evrópska myntbandalagið

Mánudaginn 03. febrúar 1997, kl. 15:04:35 (2979)

1997-02-03 15:04:35# 121. lþ. 60.2 fundur 168#B evrópska myntbandalagið# (óundirbúin fsp.), Forseti ÓE
[prenta uppsett í dálka] 60. fundur

[15:04]

Forseti (Ólafur G. Einarsson):

Forseti vill biðja þá hv. þm. sem bera fram fyrirspurnir til ráðherra að reyna að vera stuttorða vegna þess að borist hafa fleiri beiðnir en hægt er að taka til greina. Það er vart hægt að taka fleiri en fimm fyrirspurnir nema rétturinn til að tala verði ekki nýttur að fullu. Þá er kannski hægt að bæta einhverjum við.