Tilhögun þingfundar

Þriðjudaginn 22. apríl 1997, kl. 13:34:41 (5577)

1997-04-22 13:34:41# 121. lþ. 109.93 fundur 299#B tilhögun þingfundar#, Forseti RA
[prenta uppsett í dálka] 109. fundur

[13:34]

Forseti (Ragnar Arnalds):

Forseti býst við að nú geti farið fram atkvæðagreiðslur um fyrstu sex dagskrármálin en síðan verði atkvæðagreiðslur á ný á bilinu kl. 3.30 til 4 um 10.--20. dagskrármál ef umræðum um þau verður þá lokið.

Út af dagskrá eru hins vegar tekin 7.--9. dagskrármálið.