Viðskipti með aflaheimildir

Föstudaginn 09. maí 1997, kl. 13:35:58 (5992)

1997-05-09 13:35:58# 121. lþ. 120.95 fundur 321#B viðskipti með aflaheimildir# (umræður utan dagskrár), Forseti StB
[prenta uppsett í dálka] 120. fundur

[13:35]

Forseti (Sturla Böðvarsson):

Áður en gengið er til dagskrár þessa fundar fer fram umræða utan dagskrár um viðskipti með aflaheimildir. Málshefjandi er hv. 4. þm. Vestf., Sighvatur Björgvinsson. Sjútvrh., Þorsteinn Pálsson, verður til andsvara. Umræðan fer fram samkvæmt 1. mgr. 50. gr. þingskapa, hálftíma umræða.