Fjárlög 1997

Þriðjudaginn 08. október 1996, kl. 13:34:36 (84)

1996-10-08 13:34:36# 121. lþ. 4.1 fundur 1. mál: #A fjárlög 1997# frv., Forseti RA
[prenta uppsett í dálka] 4. fundur

[13:34]

Forseti (Ragnar Arnalds):

Borist hefur bréf sem hljóðar svo:

,,Með vísan til 3. mgr. 55. gr. laga um þingsköp Alþingis leyfi ég mér að óska þess fyrir hönd þingflokks Samtaka um kvennalista að umræðutími við 1. umr. um frv. til fjárlaga verði tvöfaldur vegna mikilvægis málsins.

Kristín Halldórsdóttir.``

Fallist hefur verið á þessa beiðni. Verður ræðutími þar af leiðandi tvöfaldur.