Tilhögun þingfundar

Þriðjudaginn 29. október 1996, kl. 14:49:47 (577)

1996-10-29 14:49:47# 121. lþ. 12.97 fundur 62#B tilhögun þingfundar#, Forseti GÁS
[prenta uppsett í dálka] 12. fundur

[14:49]

Forseti (Guðmundur Árni Stefánsson):

Forseti gat þess í upphafi fundar að við það væri miðað að utandagskrárumræða sú sem tilkynnt var um hæfist að loknu því dagskrármáli sem við vorum að ljúka. Hins vegar gat forseti þess einnig að hann hafi við það miðað að utandagskrárumræðan hæfist um fjögurleytið. Við það verður staðið þannig að fram haldið verður ritaðri dagskrá.