Fjárstyrkur til heilsárshótela á landsbyggðinni 1995

Fimmtudaginn 14. nóvember 1996, kl. 13:42:10 (1188)

1996-11-14 13:42:10# 121. lþ. 24.95 fundur 87#B fjárstyrkur til heilsárshótela á landsbyggðinni 1995# (umræður utan dagskrár), Forseti ÓE
[prenta uppsett í dálka] 24. fundur

[13:42]

Forseti (Ólafur G. Einarsson):

Forseti leggur áherslu á að hv. þingmenn gæti tímamarka. Margir eru á mælendaskrá og eingöngu 30 mínútur eru ætlaðar í utandagskrárumræðuna.