Tilkynning um dagskrá

Miðvikudaginn 20. nóvember 1996, kl. 13:33:39 (1431)

1996-11-20 13:33:39# 121. lþ. 28.96 fundur 106#B tilkynning um dagskrá#, Forseti StB
[prenta uppsett í dálka] 28. fundur

[13:33]

Forseti (Sturla Böðvarsson):

Áður en gengið er til dagskrár vill forseti tilkynna utandagskrárumræðu. Hún hefst kl. 15.30 síðdegis. Málshefjandi er Ágúst Einarsson. Viðskrh. verður til andsvara. Umræðan fer fram skv. 1. mgr. 50. gr. þingskapa, hálftíma umræða. Efni umræðunnar er rekstur bankakerfisins í alþjóðlegum samanburði.