Póst- og fjarskiptastofnun

Þriðjudaginn 17. desember 1996, kl. 22:23:40 (2343)

1996-12-17 22:23:40# 121. lþ. 47.8 fundur 149. mál: #A Póst- og fjarskiptastofnun# frv. 147/1996, 150. mál: #A fjarskipti# (heildarlög) frv. 143/1996, 151. mál: #A póstþjónusta# (heildarlög) frv. 142/1996, Forseti GÁ
[prenta uppsett í dálka] 47. fundur

[22:23]

Forseti (Guðni Ágústsson):

Það er nú það hvort þessar umræður um fundarstjórn forseta séu ekki óþarfar. Forseti á eftir 5 mínútur í forsetastólnum og mun beita sér fyrir því að gá hvar samkomulagið er og reyna að tryggja að samkomulag náist. Ég tek undir það með hv. þingmönnum að við höfum ekki hér nema um þrjá daga til stefnu þannig að það er mikilvægt að ná samkomulagi.