Dagskrá 121. þingi, 17. fundi, boðaður 1996-11-05 13:30, gert 6 10:50
[<-][->]

17. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 5. nóv. 1996

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Skipulags- og byggingarlög, stjfrv., 98. mál, þskj. 101. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  2. Lífræn og vistræn framleiðsla íslenskra afurða, þáltill., 80. mál, þskj. 81. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  3. Mat á umhverfisáhrifum, frv., 25. mál, þskj. 25. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Ríkisreikningur 1995, stjfrv., 99. mál, þskj. 102. --- 1. umr.
  5. Íbúðarhúsnæði í eigu ríkisins, stjfrv., 71. mál, þskj. 71. --- 1. umr.
  6. Fjárreiður ríkisins, stjfrv., 100. mál, þskj. 103. --- 1. umr.
  7. Opinber fjölskyldustefna, stjtill., 72. mál, þskj. 72. --- Fyrri umr.
  8. Stytting vinnutíma án lækkunar launa, þáltill., 4. mál, þskj. 4. --- Fyrri umr.
  9. Réttur til launa í veikindaforföllum, frv., 16. mál, þskj. 16. --- 1. umr.
  10. Aðgerðir til að afnema launamisrétti kynjanna, þáltill., 33. mál, þskj. 33. --- Fyrri umr.
  11. Aðgerðir til að bæta stöðu skuldara, þáltill., 56. mál, þskj. 56. --- Fyrri umr.
  12. Almannatryggingar, frv., 9. mál, þskj. 9. --- 1. umr.
  13. Félagsleg aðstoð, frv., 10. mál, þskj. 10. --- 1. umr.
  14. Tekjuskattur og eignarskattur, frv., 11. mál, þskj. 11. --- 1. umr.
  15. Tekjuskattur og eignarskattur, frv., 26. mál, þskj. 26. --- 1. umr.
  16. Endurskoðun á launakerfi ríkisins, þáltill., 32. mál, þskj. 32. --- Fyrri umr.
  17. Lágmarkslaun, frv., 87. mál, þskj. 89. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilhögun þingfundar.