Dagskrá 121. þingi, 24. fundi, boðaður 1996-11-14 10:30, gert 22 17:7
[<-][->]

24. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 14. nóv. 1996

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Póst- og fjarskiptastofnun, stjfrv., 149. mál, þskj. 164. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  2. Fjarskipti, stjfrv., 150. mál, þskj. 165. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Póstþjónusta, stjfrv., 151. mál, þskj. 166. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Starfsskýrsla Ríkisendurskoðunar 1995.
  5. Skýrsla umboðsmanns Alþingis 1995.
  6. Tekjuskattur og eignarskattur, stjfrv., 146. mál, þskj. 161. --- 1. umr.
  7. Tryggingagjald, stjfrv., 145. mál, þskj. 160. --- 1. umr.
  8. Vörugjald, stjfrv., 142. mál, þskj. 157. --- 1. umr.
  9. Staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur, stjfrv., 143. mál, þskj. 158. --- 1. umr.
  10. Virðisaukaskattur, stjfrv., 144. mál, þskj. 159. --- 1. umr.
  11. Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, stjfrv., 147. mál, þskj. 162. --- 1. umr.
  12. Lífeyrissjóður bænda, stjfrv., 118. mál, þskj. 129. --- 1. umr.
  13. Fjárreiður ríkisins, stjfrv., 100. mál, þskj. 103. --- 1. umr.
  14. Tekjuskattur og eignarskattur, frv., 120. mál, þskj. 131. --- 1. umr.
  15. Afnám skylduáskriftar að Ríkisútvarpinu, þáltill., 127. mál, þskj. 138. --- Fyrri umr.
  16. Fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri, frv., 44. mál, þskj. 44. --- Frh. 1. umr.
  17. Stjórn fiskveiða, frv., 67. mál, þskj. 67. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Varamenn taka þingsæti.
  3. Fjárstyrkur til heilsárshótela á landsbyggðinni 1995 (umræður utan dagskrár).
  4. Einelti í skólum (umræður utan dagskrár).
  5. Tilhögun þingfundar.