Dagskrá 121. þingi, 26. fundi, boðaður 1996-11-18 15:00, gert 2 15:39
[<-][->]

26. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 18. nóv. 1996

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.
    1. Endurskoðun laga um Lánasjóð ísl. námsmanna.,
    2. Nektardansstaðir.,
    3. Atvinnuleyfi fyrir nektardansara.,
    4. Fsp. 4.,
    5. Fsp. 5.,
    6. Fsp. 6.,
    7. Fsp. 7.,
    8. Fsp. 8.,
    9. Fsp. 9.,
  2. Kennsla, nám og rannsóknir á háskólastigi, beiðni um skýrslu, 160. mál, þskj. 177. Hvort leyfð skuli.
  3. Tekjuskattur og eignarskattur, stjfrv., 146. mál, þskj. 161. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Tryggingagjald, stjfrv., 145. mál, þskj. 160. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  5. Vörugjald, stjfrv., 142. mál, þskj. 157. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  6. Staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur, stjfrv., 143. mál, þskj. 158. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  7. Virðisaukaskattur, stjfrv., 144. mál, þskj. 159. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  8. Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, stjfrv., 147. mál, þskj. 162. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  9. Lífeyrissjóður bænda, stjfrv., 118. mál, þskj. 129. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  10. Fjárreiður ríkisins, stjfrv., 100. mál, þskj. 103. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  11. Afnám skylduáskriftar að Ríkisútvarpinu, þáltill., 127. mál, þskj. 138. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  12. Veiting ríkisborgararéttar, stjfrv., 121. mál, þskj. 132. --- 1. umr.
  13. Stytting vinnutíma án lækkunar launa, þáltill., 4. mál, þskj. 4. --- Fyrri umr.
  14. Almannatryggingar, frv., 9. mál, þskj. 9. --- 1. umr.
  15. Félagsleg aðstoð, frv., 10. mál, þskj. 10. --- 1. umr.
  16. Fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri, frv., 44. mál, þskj. 44. --- Frh. 1. umr.
  17. Stjórn fiskveiða, frv., 67. mál, þskj. 67. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.
  2. Svör ráðherra við óundirbúnum fyrirspurnum (um fundarstjórn).
  3. Tilkynning um dagskrá.