Dagskrá 121. þingi, 27. fundi, boðaður 1996-11-19 13:30, gert 22 15:6
[<-][->]

27. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 19. nóv. 1996

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Stytting vinnutíma án lækkunar launa, þáltill., 4. mál, þskj. 4. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  2. Almannatryggingar, frv., 9. mál, þskj. 9. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Félagsleg aðstoð, frv., 10. mál, þskj. 10. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri, frv., 44. mál, þskj. 44. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  5. Kennsla, nám og rannsóknir á háskólastigi, beiðni um skýrslu, 160. mál, þskj. 177. Hvort leyfð skuli.
  6. Kosning sérnefndar skv. 32. gr. þingskapa.
  7. Atvinnuleysistryggingar, stjfrv., 171. mál, þskj. 188. --- 1. umr.
  8. Vinnumarkaðsaðgerðir, stjfrv., 172. mál, þskj. 189. --- 1. umr.
  9. Tekjustofnar sveitarfélaga, stjfrv., 173. mál, þskj. 190. --- 1. umr.
  10. Fjöleignarhús, stjfrv., 174. mál, þskj. 191. --- 1. umr.
  11. Landmælingar og kortagerð, stjfrv., 159. mál, þskj. 176. --- 1. umr.
  12. Flugskóli Íslands, stjfrv., 152. mál, þskj. 168. --- 1. umr.
  13. Sjóvarnir, frv., 115. mál, þskj. 125. --- 1. umr.
  14. Stjórn fiskveiða, frv., 67. mál, þskj. 67. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilhögun þingfundar.