Dagskrá 121. þingi, 32. fundi, boðaður 1996-12-02 15:00, gert 3 8:21
[<-][->]

32. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 2. des. 1996

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.
    1. Starfsemi ÁTVR.,
    2. Virkjun Héraðsvatna í Skagafirði.,
    3. Tollgæsla í höfnum í Reykjavík.,
    4. Sleppibúnaður gúmmíbáta.,
    5. Brot á lögum um framleiðslu landbúnaðarvara.,
  2. Ábyrgðir vegna norrænnar fjárfestingaráætlunar fyrir Eystrasaltsríkin 1996--1999, stjfrv., 182. mál, þskj. 203. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Sóttvarnalög, stjfrv., 191. mál, þskj. 213. --- 1. umr.
  4. Stefnumörkun í heilbrigðismálum, þáltill., 114. mál, þskj. 122. --- Fyrri umr.
  5. Almannatryggingar, frv., 163. mál, þskj. 180. --- 1. umr.
  6. Umboðsmaður aldraðra, þáltill., 177. mál, þskj. 196. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Fjárfestingar sölusamtaka í sjávarútvegi erlendis (umræður utan dagskrár).
  3. Málefni Þróunarsjóðs og fiskvinnslufyrirtækja (umræður utan dagskrár).
  4. Staða garðyrkjunnar (umræður utan dagskrár).