Dagskrá 121. þingi, 36. fundi, boðaður 1996-12-05 10:30, gert 6 10:6
[<-][->]

36. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 5. des. 1996

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Tekjuskattur og eignarskattur, stjfrv., 146. mál, þskj. 161, nál. 230 og 252, brtt. 231. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  2. Staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur, stjfrv., 143. mál, þskj. 158, nál. 232 og 254, brtt. 233. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Virðisaukaskattur, stjfrv., 144. mál, þskj. 159, nál. 234 og 253, brtt. 235. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Lífeyrissjóður bænda, stjfrv., 118. mál, þskj. 129, nál. 238. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, stjfrv., 147. mál, þskj. 162, nál. 239. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  6. Íbúðarhúsnæði í eigu ríkisins, stjfrv., 71. mál, þskj. 71, nál. 240 og 255. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  7. Brunatryggingar, stjfrv., 75. mál, þskj. 75, nál. 242. --- 2. umr. (Atkvgr.)
  8. Sérákvæði laga er varða réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, stjfrv., 189. mál, þskj. 210. --- 1. umr. (Atkvgr.)
  9. Tekjustofnar sveitarfélaga, stjfrv., 173. mál, þskj. 190. --- 1. umr.
  10. Fjöleignarhús, stjfrv., 174. mál, þskj. 191, nál. 257. --- 2. umr.
  11. Almenn hegningarlög, stjfrv., 183. mál, þskj. 204. --- 1. umr.
  12. Almenn hegningarlög, stjfrv., 97. mál, þskj. 100, nál. 250. --- 2. umr.
  13. Meðferð opinberra mála, stjfrv., 30. mál, þskj. 30, nál. 251. --- 2. umr.
  14. Almenn hegningarlög, stjfrv., 29. mál, þskj. 29, nál. 256. --- 2. umr.
  15. Lögskráning sjómanna, stjfrv., 203. mál, þskj. 229. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Lokun póststöðva (umræður utan dagskrár).
  3. Varamenn taka þingsæti.