Dagskrá 121. þingi, 49. fundi, boðaður 1996-12-18 23:59, gert 10 11:23
[<-][->]

49. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 18. des. 1996

að loknum 48. fundi.

---------

  1. Starfsemi Póst- og símamálastofnunar, beiðni um skýrslu, 247. mál, þskj. 403. Hvort leyfð skuli.
  2. Samningar um veiðar á norsk-íslenska síldarstofninum 1997, stjtill., 248. mál, þskj. 404. --- Fyrri umr. Ef leyft verður.
  3. Póst- og fjarskiptastofnun, stjfrv., 149. mál, þskj. 164, nál. 374 og 382, brtt. 375. --- Frh. 2. umr.
  4. Fjarskipti, stjfrv., 150. mál, þskj. 165, nál. 372 og 384, brtt. 373. --- Frh. 2. umr.
  5. Póstþjónusta, stjfrv., 151. mál, þskj. 166, nál. 376, 383 og 401, brtt. 377. --- Frh. 2. umr.
  6. Fjáraukalög 1996, stjfrv., 48. mál, þskj. 310, frhnál. 405, brtt. 406. --- 3. umr.
  7. Tryggingagjald, stjfrv., 145. mál, þskj. 385, brtt. 407. --- 3. umr.
  8. Virðisaukaskattur, stjfrv., 144. mál, þskj. 265. --- 3. umr.
  9. Ráðstafanir í ríkisfjármálum 1997, stjfrv., 119. mál, þskj. 130, nál. 328 og 368, brtt. 329. --- Frh. 2. umr.
  10. Lánsfjárlög 1997, stjfrv., 24. mál, þskj. 24, nál. 326 og 400, brtt. 327. --- 2. umr.
  11. Skipulagslög, frv., 240. mál, þskj. 367. --- 1. umr.
  12. Öryggi raforkuvirkja, stjfrv., 73. mál, þskj. 73, nál. 379 og 402, brtt. 380. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Þingstörf fram að jólahléi (um fundarstjórn).