Dagskrá 121. þingi, 56. fundi, boðaður 1997-01-28 13:30, gert 29 8:4
[<-][->]

56. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 28. jan. 1997

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Minnst látins fyrrverandi alþingismanns.
  2. Varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum, stjfrv., 256. mál, þskj. 487. --- 1. umr.
  3. Almenningsbókasöfn, stjfrv., 238. mál, þskj. 356. --- 1. umr.
  4. Grunnskólar, stjfrv., 254. mál, þskj. 474. --- 1. umr.
  5. Viðurkenning á menntun og prófskírteinum, stjfrv., 259. mál, þskj. 491. --- 1. umr.
  6. Upplýsinga- og fræðslumiðstöð háskólastigsins á Austurlandi, þáltill., 192. mál, þskj. 216. --- Fyrri umr.
  7. Staða drengja í grunnskólum, þáltill., 227. mál, þskj. 307. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Framhaldsfundir Alþingis.
  3. Álver á Grundartanga (umræður utan dagskrár).
  4. Breytingar umhverfisráðherra á reglugerð um mengunarvarnir (umræður utan dagskrár).