Dagskrá 121. þingi, 72. fundi, boðaður 1997-02-18 13:30, gert 19 11:9
[<-][->]

72. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 18. febr. 1997

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Raðsmíðaskip, beiðni um skýrslu, 355. mál, þskj. 629. Hvort leyfð skuli.
  2. Vegáætlun 1997--2000, stjtill., 309. mál, þskj. 569. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  3. Flugmálaáætlun 1997, stjtill., 257. mál, þskj. 488. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  4. Skráning skipa, stjfrv., 217. mál, þskj. 274. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  5. Póstminjasafn Íslands, stjfrv., 242. mál, þskj. 371. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  6. Vegalög, frv., 197. mál, þskj. 223. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  7. Bókasafnssjóður höfunda, stjfrv., 330. mál, þskj. 601. --- 1. umr.
  8. Réttindi sjúklinga, stjfrv., 260. mál, þskj. 492. --- Frh. 1. umr.
  9. Almannatryggingar, frv., 163. mál, þskj. 180. --- 1. umr.
  10. Umönnun aldraðra, þáltill., 201. mál, þskj. 227. --- Fyrri umr.
  11. Biðlistar í heilbrigðisþjónustu, þáltill., 210. mál, þskj. 249. --- Fyrri umr.
  12. Endurskipulagning þjónustu innan sjúkrahúsanna, þáltill., 324. mál, þskj. 586. --- Fyrri umr.
  13. Sjóvarnir, frv., 115. mál, þskj. 125. --- 1. umr.
  14. Tilkynningaskylda olíuskipa, þáltill., 303. mál, þskj. 559. --- Fyrri umr.
  15. Menningarráð Íslands, þáltill., 184. mál, þskj. 205. --- Fyrri umr.
  16. Háskólaþing, þáltill., 265. mál, þskj. 517. --- Fyrri umr.
  17. Fræðsla til að búa nemendur í framhaldsskóla undir þátttöku í samfélaginu, þáltill., 308. mál, þskj. 567. --- Fyrri umr.
  18. Aðgangur nemenda að tölvum og tölvutæku námsefni, þáltill., 325. mál, þskj. 588. --- Fyrri umr.
  19. Grunnskólar, stjfrv., 254. mál, þskj. 474, nál. 636. --- 2. umr.
  20. Almenn hegningarlög, stjfrv., 183. mál, þskj. 204, brtt. 637. --- 3. umr.
  21. Lax- og silungsveiði, stjfrv., 239. mál, þskj. 358, nál. 597. --- 2. umr.