Dagskrá 121. þingi, 74. fundi, boðaður 1997-02-19 15:30, gert 25 12:39
[<-][->]

74. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 19. febr. 1997

kl. 3.30 síðdegis.

---------

  1. Minnst látins fyrrverandi alþingismanns.
  2. Bókasafnssjóður höfunda, stjfrv., 330. mál, þskj. 601. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Réttindi sjúklinga, stjfrv., 260. mál, þskj. 492. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Almannatryggingar, frv., 163. mál, þskj. 180. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  5. Umönnun aldraðra, þáltill., 201. mál, þskj. 227. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  6. Endurskipulagning þjónustu innan sjúkrahúsanna, þáltill., 324. mál, þskj. 586. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  7. Tilkynningaskylda olíuskipa, þáltill., 303. mál, þskj. 559. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  8. Háskólaþing, þáltill., 265. mál, þskj. 517. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  9. Grunnskólar, stjfrv., 254. mál, þskj. 474, nál. 636. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  10. Almenn hegningarlög, stjfrv., 183. mál, þskj. 204, brtt. 637. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Starfskjör yfirmanna í ríkisbönkunum (umræður utan dagskrár).