Dagskrá 121. þingi, 77. fundi, boðaður 1997-02-25 13:30, gert 27 18:37
[<-][->]

77. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 25. febr. 1997

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Brunavarnir og brunamál, stjfrv., 346. mál, þskj. 618. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  2. Stofnun Vilhjálms Stefánssonar, stjfrv., 364. mál, þskj. 641. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Vernd og veiðar á villtum fuglum og spendýrum, frv., 266. mál, þskj. 518. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Náttúruvernd, frv., 276. mál, þskj. 529. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  5. Námulög, frv., 277. mál, þskj. 530. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  6. Rafknúin farartæki á Íslandi, þáltill., 323. mál, þskj. 585. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  7. Notkun vetnis í vélum fiskiskipaflotans, þáltill., 327. mál, þskj. 591. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  8. Atvinnuleysistryggingar, stjfrv., 171. mál, þskj. 188, nál. 653, brtt. 654. --- 2. umr.
  9. Vinnumarkaðsaðgerðir, stjfrv., 172. mál, þskj. 189, nál. 655, brtt. 656. --- 2. umr.
  10. Stofnun jafnréttismála fatlaðra, þáltill., 230. mál, þskj. 319. --- Fyrri umr.
  11. Aðgerðir til að draga úr ofbeldisdýrkun, þáltill., 298. mál, þskj. 554. --- Fyrri umr.
  12. Stephansstofa, þáltill., 354. mál, þskj. 627. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Menntun, mannauður og hagvöxtur (umræður utan dagskrár).
  2. Umræða um frv. um atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir (um fundarstjórn).