Dagskrá 121. þingi, 87. fundi, boðaður 1997-03-11 13:00, gert 13 13:24
[<-][->]

87. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 11. mars 1997

kl. 1 miðdegis.

---------

  1. Aðgerðir til að draga úr ofbeldisdýrkun, þáltill., 298. mál, þskj. 554. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  2. Kynslóðareikningar, þáltill., 299. mál, þskj. 555. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  3. Brunavarnir og brunamál, stjfrv., 346. mál, þskj. 618, nál. 712. --- 2. umr.
  4. Eignarréttur og afnotaréttur fasteigna, stjfrv., 218. mál, þskj. 725. --- 3. umr.
  5. Stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands, stjfrv., 409. mál, þskj. 706. --- 1. umr.
  6. Fjárfestingarbanki atvinnulífsins, stjfrv., 408. mál, þskj. 705. --- 1. umr.
  7. Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins, stjfrv., 407. mál, þskj. 704. --- 1. umr.
  8. Seðlabanki Íslands, frv., 369. mál, þskj. 647. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Strand flutningaskipsins Víkartinds (umræður utan dagskrár).
  3. Skattatillögur ríkisstjórnarinnar (umræður utan dagskrár).
  4. Athugasemd um útbýtingu þingskjals.