Dagskrá 121. þingi, 91. fundi, boðaður 1997-03-17 15:00, gert 21 15:59
[<-][->]

91. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 17. mars 1997

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.
    1. Breytingar í lífeyrismálum.,
    2. Tillögur ríkisstjórnarinnar um vaxtabætur og barnabætur.,
    3. Dómur Hæstaréttar um jafnrétti til launa.,
    4. Frumvarp um Lánasjóð íslenskra námsmanna.,
    5. Arnarholt.,
    6. Umhverfismat fyrir Fljótsdalsvirkjun.,
  2. Stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands, stjfrv., 409. mál, þskj. 706. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Fjárfestingarbanki atvinnulífsins, stjfrv., 408. mál, þskj. 705. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins, stjfrv., 407. mál, þskj. 704. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  5. Lánasjóður landbúnaðarins, stjfrv., 424. mál, þskj. 728. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  6. Flugskóli Íslands, stjfrv., 152. mál, þskj. 168, nál. 754 og 755. --- 2. umr.
  7. Atvinnuréttindi skipstjórnarmanna, stjfrv., 362. mál, þskj. 638. --- 1. umr.
  8. Lögræðislög, stjfrv., 410. mál, þskj. 707. --- 1. umr.
  9. Veiting ríkisborgararéttar, stjfrv., 413. mál, þskj. 714. --- 1. umr.
  10. Happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjómanna, stjfrv., 414. mál, þskj. 715. --- 1. umr.
  11. Skiptaverðmæti og greiðslumiðlun, stjfrv., 444. mál, þskj. 756. --- 1. umr.
  12. Breyting á umferðarlögum, þáltill., 336. mál, þskj. 608. --- Fyrri umr.
  13. Rannsóknir innan efnahagslögsögunnar, þáltill., 387. mál, þskj. 679. --- Fyrri umr.
  14. Fiskveiðar utan lögsögu Íslands, frv., 388. mál, þskj. 680. --- 1. umr.
  15. Umgengni um nytjastofna sjávar, þáltill., 390. mál, þskj. 684. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Svör við fyrirspurn (athugasemdir um störf þingsins).
  3. Starfsaðferðir fíknefnalögreglunnar (umræður utan dagskrár).
  4. Varamenn taka þingsæti.