Dagskrá 121. þingi, 92. fundi, boðaður 1997-03-18 13:30, gert 20 14:51
[<-][->]

92. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 18. mars 1997

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Flugskóli Íslands, stjfrv., 152. mál, þskj. 168, nál. 754 og 755. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  2. Atvinnuréttindi skipstjórnarmanna, stjfrv., 362. mál, þskj. 638. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Lögræðislög, stjfrv., 410. mál, þskj. 707. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Veiting ríkisborgararéttar, stjfrv., 413. mál, þskj. 714. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  5. Happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjómanna, stjfrv., 414. mál, þskj. 715. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  6. Skiptaverðmæti og greiðslumiðlun, stjfrv., 444. mál, þskj. 756. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  7. Alþjóðasamþykkt um starfsfólk með fjölskylduábyrgð, þáltill., 199. mál, þskj. 225. --- Fyrri umr.
  8. Uppsögn starfs af hálfu atvinnurekanda, þáltill., 200. mál, þskj. 226. --- Fyrri umr.
  9. Stofnun jafnréttismála fatlaðra, þáltill., 230. mál, þskj. 319. --- Fyrri umr.
  10. Áætlanir sveitarfélaga um sjálfbæra þróun, þáltill., 385. mál, þskj. 677. --- Fyrri umr.
  11. Virðisaukaskattur, stjfrv., 437. mál, þskj. 746. --- 1. umr.
  12. Uppgjör á vangoldnum söluskatti, stjfrv., 438. mál, þskj. 747. --- 1. umr.
  13. Bókhald, stjfrv., 446. mál, þskj. 758. --- 1. umr.
  14. Læsivarðir hemlar í bifreiðum, þáltill., 209. mál, þskj. 248. --- Fyrri umr.
  15. Stimpilgjald, frv., 386. mál, þskj. 678. --- 1. umr.
  16. Eignarhald á auðlindum í jörðu, frv., 304. mál, þskj. 563. --- 1. umr.
  17. Virkjunarréttur vatnsfalla, frv., 305. mál, þskj. 564. --- 1. umr.
  18. Breyting á umferðarlögum, þáltill., 336. mál, þskj. 608. --- Fyrri umr.
  19. Rannsóknir innan efnahagslögsögunnar, þáltill., 387. mál, þskj. 679. --- Fyrri umr.
  20. Fiskveiðar utan lögsögu Íslands, frv., 388. mál, þskj. 680. --- 1. umr.
  21. Umgengni um nytjastofna sjávar, þáltill., 390. mál, þskj. 684. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Áform ríkisstjórnarinnar um breytingar á lífeyriskerfinu og kaup Landsbankans á 50% hlut í Vátryggingafélagi Íslands hf. (umræður utan dagskrár).