Dagskrá 121. þingi, 98. fundi, boðaður 1997-04-03 10:30, gert 10 15:35
[<-][->]

98. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 3. apríl 1997

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Öryggisþjónusta, stjfrv., 486. mál, þskj. 817. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  2. Umferðarlög, stjfrv., 487. mál, þskj. 818. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Áætlun um afnám ofbeldis gagnvart konum, þáltill., 403. mál, þskj. 700. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  4. Meðferð sjávarafurða, stjfrv., 476. mál, þskj. 803. --- Frh. 1. umr.
  5. Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, stjfrv., 493. mál, þskj. 830. --- Frh. 1. umr.
  6. Járnblendiverksmiðja í Hvalfirði, stjfrv., 475. mál, þskj. 802. --- 1. umr.
  7. Rafræn eignaskráning verðbréfa, stjfrv., 474. mál, þskj. 801. --- 1. umr.
  8. Vátryggingastarfsemi, stjfrv., 485. mál, þskj. 816. --- 1. umr.
  9. Sala notaðra ökutækja, stjfrv., 148. mál, þskj. 163, nál. 821, brtt. 822. --- 2. umr.
  10. Eignarhald á auðlindum í jörðu, frv., 304. mál, þskj. 563. --- 1. umr.
  11. Virkjunarréttur vatnsfalla, frv., 305. mál, þskj. 564. --- 1. umr.
  12. Úrskurðarnefnd í málefnum neytenda, þáltill., 383. mál, þskj. 672. --- Fyrri umr.
  13. Rannsókn á brennsluorku olíu, þáltill., 421. mál, þskj. 723. --- Fyrri umr.
  14. Erlendar skuldir þjóðarinnar, þáltill., 431. mál, þskj. 735. --- Fyrri umr.
  15. Efling iðnaðar sem nýtir ál við framleiðslu sína, þáltill., 447. mál, þskj. 759. --- Fyrri umr.
  16. Aukin hlutdeild almennings í atvinnurekstri, þáltill., 469. mál, þskj. 795. --- Fyrri umr.
  17. Slit á Eignarhaldsfélaginu Brunabótafélagi Íslands, frv., 482. mál, þskj. 813. --- 1. umr.
  18. Einkahlutafélög, frv., 491. mál, þskj. 826. --- 1. umr.
  19. Hlutafélög, frv., 492. mál, þskj. 827. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagsksrá.
  2. Útgáfa starfsleyfis og upphaf framkvæmda við álbræðslu á Grundartanga (umræður utan dagskrár).