Dagskrá 121. þingi, 105. fundi, boðaður 1997-04-17 10:30, gert 17 18:46
[<-][->]

105. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 17. apríl 1997

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál.
  2. Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar, stjtill., 554. mál, þskj. 912. --- Fyrri umr.
  3. Samningur um verndun Norðaustur-Atlantshafsins, stjtill., 555. mál, þskj. 913. --- Fyrri umr.
  4. Samningur um aðgerðir gegn eyðimerkurmyndun, stjtill., 556. mál, þskj. 914. --- Fyrri umr.
  5. Þátttaka Íslands í Alþjóðahvalveiðiráðinu, þáltill., 411. mál, þskj. 708. --- Fyrri umr.
  6. Stofnskrá Vestnorræna þingmannaráðsins, þáltill., 481. mál, þskj. 810. --- Fyrri umr.
  7. Fríverslunarsamningar við Færeyjar og Grænland, þáltill., 503. mál, þskj. 846. --- Fyrri umr.
  8. Stöðvun hraðfara jarðvegsrofs, þáltill., 490. mál, þskj. 825. --- Frh. fyrri umr.
  9. Mengun í jarðvegi við Keflavíkurflugvöll, þáltill., 551. mál, þskj. 909. --- Fyrri umr.
  10. Tryggingasjóður einyrkja, stjfrv., 237. mál, þskj. 355, nál. 807 og 833, brtt. 808. --- 2. umr.
  11. Almenningsbókasöfn, stjfrv., 238. mál, þskj. 356, nál. 952, brtt. 953. --- 2. umr.
  12. Viðurkenning á menntun og prófskírteinum, stjfrv., 259. mál, þskj. 491, nál. 955. --- 2. umr.
  13. Bókasafnssjóður höfunda, stjfrv., 330. mál, þskj. 601, nál. 954. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um formennsku í stjórnarskrárnefnd.
  2. Tilkynning um dagskrá.
  3. Setning reglugerðar um tekjutryggingu almannatrygginga (umræður utan dagskrár).