Dagskrá 121. þingi, 108. fundi, boðaður 1997-04-21 23:59, gert 23 11:42
[<-][->]

108. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 21. apríl 1997

að loknum 107. fundi.

---------

  1. Tekjuskattur og eignarskattur, frv., 585. mál, þskj. 998. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  2. Hafnaáætlun 1997--2000, stjtill., 483. mál, þskj. 814. --- Fyrri umr.
  3. Atvinnuréttindi vélfræðinga, stjfrv., 544. mál, þskj. 898. --- 1. umr.
  4. Póstþjónusta, stjfrv., 545. mál, þskj. 899. --- 1. umr.
  5. Stofnskrá Vestnorræna þingmannaráðsins, þáltill., 481. mál, þskj. 810. --- Fyrri umr.
  6. Stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands, stjfrv., 409. mál, þskj. 706, nál. 938, 980 og 982, brtt. 939, 981 og 983. --- 2. umr.
  7. Fjárfestingarbanki atvinnulífsins hf., stjfrv., 408. mál, þskj. 705, nál. 940, 957 og 984, brtt. 941. --- 2. umr.
  8. Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins, stjfrv., 407. mál, þskj. 704, nál. 942, 985, 986 og 988, brtt. 943 og 987. --- 2. umr.