Dagskrá 121. þingi, 109. fundi, boðaður 1997-04-22 13:30, gert 23 10:32
[<-][->]

109. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 22. apríl 1997

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Hafnaáætlun 1997--2000, stjtill., 483. mál, þskj. 814. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  2. Atvinnuréttindi vélfræðinga, stjfrv., 544. mál, þskj. 898. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Póstþjónusta, stjfrv., 545. mál, þskj. 899. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands, stjfrv., 409. mál, þskj. 706, nál. 938, 980 og 982, brtt. 939, 981 og 983. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Tekjuskattur og eignarskattur, frv., 585. mál, þskj. 998. --- 2. umr.
  6. Helgidagafriður, stjfrv., 31. mál, þskj. 829, brtt. 853. --- 3. umr.
  7. Almenningsbókasöfn, stjfrv., 238. mál, þskj. 356, nál. 952, brtt. 953. --- 2. umr.
  8. Bókasafnssjóður höfunda, stjfrv., 330. mál, þskj. 601, nál. 954. --- 2. umr.
  9. Viðurkenning á menntun og prófskírteinum, stjfrv., 259. mál, þskj. 491, nál. 955. --- 2. umr.
  10. Hlutdeild í afnotarétti orlofshúsnæðis, stjfrv., 344. mál, þskj. 616, nál. 964. --- 2. umr.
  11. Hlutafélög, stjfrv., 404. mál, þskj. 701, nál. 965. --- 2. umr.
  12. Einkahlutafélög, stjfrv., 405. mál, þskj. 702, nál. 966. --- 2. umr.
  13. Bókhald, stjfrv., 446. mál, þskj. 758, nál. 978. --- 2. umr.
  14. Uppgjör á vangoldnum söluskatti, stjfrv., 438. mál, þskj. 747, nál. 990. --- 2. umr.
  15. Sjóvarnir, frv., 115. mál, þskj. 125, nál. 970, brtt. 971. --- 2. umr.
  16. Siglingastofnun Íslands, frv., 580. mál, þskj. 972. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  17. Skráning skipa, stjfrv., 217. mál, þskj. 274, nál. 968. --- 2. umr.
  18. Atvinnuréttindi skipstjórnarmanna, stjfrv., 362. mál, þskj. 638, nál. 969. --- 2. umr.
  19. Varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum, stjfrv., 256. mál, þskj. 487, nál. 975, brtt. 976. --- 2. umr.
  20. Iðnaðarlög, stjfrv., 76. mál, þskj. 76, nál. 1002. --- 2. umr.
  21. Fjárfestingarbanki atvinnulífsins hf., stjfrv., 408. mál, þskj. 705, nál. 940, 957 og 984, brtt. 941. --- 2. umr.
  22. Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins, stjfrv., 407. mál, þskj. 704, nál. 942, 985, 986 og 988, brtt. 943 og 987. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afbrigði um dagskrármál.
  2. Afturköllun frumvarps.
  3. Tilhögun þingfundar.
  4. Varamenn taka þingsæti.