Dagskrá 121. þingi, 127. fundi, boðaður 1997-05-15 10:00, gert 2 8:13
[<-][->]

127. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 15. maí 1997

kl. 10 árdegis.

---------

  1. Fjárreiður ríkisins, stjfrv., 100. mál, þskj. 103, nál. 1102, brtt. 1103, 1134, 1148 og 1163. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  2. Samningsveð, stjfrv., 234. mál, þskj. 350, nál. 1000, 1224 og 1238, brtt. 1001, 1225 og 1239. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Lánasjóður landbúnaðarins, stjfrv., 424. mál, þskj. 728, nál. 1194 og 1220, brtt. 1195. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Eldi sláturdýra, slátrun og gæðamat sláturafurða, stjfrv., 477. mál, þskj. 804, nál. 1197, brtt. 1198. --- 2. umr.
  5. Búnaðargjald, stjfrv., 478. mál, þskj. 805, nál. 1192 og 1263, brtt. 1193 og 1283. --- 2. umr.
  6. Framleiðsla og sala á búvörum, stjfrv., 479. mál, þskj. 806, brtt. 1196. --- 3. umr.
  7. Afréttamálefni, fjallskil o.fl., stjfrv., 523. mál, þskj. 875, nál. 1199. --- 2. umr.
  8. Suðurlandsskógar, stjfrv., 524. mál, þskj. 876, nál. 1200. --- 2. umr.
  9. Stefnumótun í menntunarmálum í landbúnaði, þáltill., 377. mál, þskj. 662, nál. 1202. --- Síðari umr.
  10. Skógræktaráætlun, þáltill., 546. mál, þskj. 900, nál. 1201. --- Síðari umr.
  11. Járnblendiverksmiðja í Hvalfirði, stjfrv., 475. mál, þskj. 802, nál. 1264 og 1276. --- 2. umr.
  12. Vegáætlun 1997--2000, stjtill., 309. mál, þskj. 569, nál. 1284 og 1286, brtt. 1285. --- Síðari umr.
  13. Flugmálaáætlun 1997, stjtill., 257. mál, þskj. 488, nál. 1054, brtt. 1055. --- Síðari umr.
  14. Hafnaáætlun 1997--2000, stjtill., 483. mál, þskj. 814, nál. 1177, brtt. 1178. --- Síðari umr.
  15. Atvinnuréttindi vélfræðinga, stjfrv., 544. mál, þskj. 898, nál. 1158. --- 2. umr.
  16. Tilkynningarskylda olíuskipa, þáltill., 303. mál, þskj. 559, nál. 1161. --- Síðari umr.
  17. Vegalög, frv., 197. mál, þskj. 223, nál. 1159. --- 2. umr.
  18. Stephansstofa, þáltill., 354. mál, þskj. 627, nál. 1160. --- Síðari umr.
  19. Lögræðislög, stjfrv., 410. mál, þskj. 707 (með áorðn. breyt. á þskj. 1172). --- 3. umr.
  20. Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, stjfrv., 493. mál, þskj. 830 (með áorðn. breyt. á þskj. 1170), brtt. 1295. --- 3. umr.
  21. Skiptaverðmæti og greiðslumiðlun, stjfrv., 444. mál, þskj. 756 (með áorðn. breyt. á þskj. 1155). --- 3. umr.
  22. Ríkisreikningur 1995, stjfrv., 99. mál, þskj. 102. --- 3. umr.
  23. Skipulags- og byggingarlög, stjfrv., 98. mál, þskj. 101 (með áorðn. breyt. á þskj. 1168). --- 3. umr.
  24. Vörugjald af olíu, frv., 612. mál, þskj. 1184. --- 3. umr.
  25. Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum, stjfrv., 90. mál, þskj. 92 (með áorðn. breyt. á þskj. 1083), brtt. 1282. --- 3. umr.
  26. Umboðsmaður Alþingis, frv., 244. mál, þskj. 381, nál. 1240, brtt. 1241. --- 2. umr.
  27. Ríkisendurskoðun, frv., 262. mál, þskj. 497, nál. 1236, brtt. 1237. --- 2. umr.
  28. Veiting ríkisborgararéttar, stjfrv., 413. mál, þskj. 714, nál. 1267, brtt. 1268. --- 2. umr.
  29. Fjáraukalög 1996, stjfrv., 529. mál, þskj. 881, nál. 1269 og 1271, brtt. 1270. --- 2. umr.
  30. Vörugjald af ökutækjum, frv., 549. mál, þskj. 907, nál. 1182. --- Frh. 2. umr.
  31. Bifreiðagjald, frv., 550. mál, þskj. 908, nál. 1183. --- Frh. 2. umr.
  32. Skipan opinberra framkvæmda, stjfrv., 436. mál, þskj. 745, nál. 1094, brtt. 1095. --- 2. umr.
  33. Efling íþróttastarfs, þáltill., 363. mál, þskj. 640, nál. 1223. --- Síðari umr.
  34. Samningur Sameinuðu þjóðanna gegn ólöglegri verslun með fíkniefni og samningur um þvætti, stjtill., 608. mál, þskj. 1157. --- Fyrri umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Atkvæðaskýringar (um fundarstjórn).
  3. Framkvæmd samræmdra prófa í grunnskóla (umræður utan dagskrár).