Fundargerð 121. þingi, 5. fundi, boðaður 1996-10-09 13:30, stóð 13:30:51 til 16:04:07 gert 9 18:24
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

5. FUNDUR

miðvikudaginn 9. okt.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

Forseti las eftirfarandi bréf:

,,Þar sem ég er á förum til útlanda í opinberum erindum og get því ekki sótt þingfundi næstu tvær vikur leyfi ég mér með vísun til 2. mgr. 53. gr. laga um þingsköp Alþingis að óska þess að 2. varaþm. Framsfl. í Norðurl. v., Magnús B. Jónsson sveitarstjóri, Skagaströnd, taki sæti á Alþingi í fjarveru minni og forföllum 1. varaþm. flokksins í Norðurl. v.

Þetta er yður hér með tilkynnt, herra forseti.

Páll Pétursson, 1. þm. Norðurl. v.``

,,Vegna sérstakra anna sé ég mér ekki fært að taka sæti Páls Péturssonar, 1. þm. Norðurl. v., á Alþingi sem 1. varaþm. Framsfl. í Norðurl. v.

Virðingarfyllst, Elín R. Líndal.``

[13:31]

[13:33]

Útbýting þingskjals:


Tilkynning um kosningu embættismanna fastanefnda.

[13:33]

Forseti kynnti kjör embættismanna í eftirfarandi nefndir:

Samgn.: Einar K. Guðfinnsson formaður og Magnús Stefánsson varaformaður.

Utanrmn.: Geir H. Haarde formaður og Margrét Frímannsdóttir varaformaður.

Landbn.: Guðni Ágústsson formaður og Egill Jónsson varaformaður.


Fjárlög 1997, frh. 1. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 1.

[13:34]


Fasteigna-, fyrirtækja- og skipasala, 1. umr.

Stjfrv., 28. mál (heildarlög). --- Þskj. 28.

[13:34]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almenn hegningarlög, 1. umr.

Stjfrv., 29. mál (barnaklám). --- Þskj. 29.

[14:20]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Meðferð opinberra mála, 1. umr.

Stjfrv., 30. mál (réttarstaða handtekinna manna o.fl.). --- Þskj. 30.

[15:46]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Helgidagafriður, 1. umr.

Stjfrv., 31. mál (heildarlög). --- Þskj. 31.

[15:52]

[15:58]

Útbýting þingskjala:

[16:02]


Fasteigna-, fyrirtækja- og skipasala, frh. 1. umr.

Stjfrv., 28. mál (heildarlög). --- Þskj. 28.

[16:02]


Almenn hegningarlög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 29. mál (barnaklám). --- Þskj. 29.

[16:03]


Meðferð opinberra mála, frh. 1. umr.

Stjfrv., 30. mál (réttarstaða handtekinna manna o.fl.). --- Þskj. 30.

[16:03]

Fundi slitið kl. 16:04.

---------------