Fundargerð 121. þingi, 30. fundi, boðaður 1996-11-21 10:30, stóð 10:30:01 til 22:58:08 gert 21 23:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

30. FUNDUR

fimmtudaginn 21. nóv.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:32]

Útbýting þingskjals:


Kosning sérnefndar skv. 32. gr. þingskapa.

[10:34]

Fram kom einn listi með jafnmörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Sturla Böðvarsson,

Jón Kristjánsson,

Ágúst Einarsson,

Sighvatur Björgvinsson,

Kristinn H. Gunnarsson,

Pétur H. Blöndal,

Kristín Ástgeirsdóttir,

Árni M. Mathiesen,

Vilhjálmur Egilsson,

Ísólfur Gylfi Pálmason,

Gunnlaugur M. Sigmundsson.


Þróunarsjóður sjávarútvegsins, 1. umr.

Stjfrv., 181. mál. --- Þskj. 202.

[10:35]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vinnumarkaðsaðgerðir, 1. umr.

Stjfrv., 172. mál. --- Þskj. 189.

[11:24]

[Fundarhlé. --- 13:07]

[13:30]

[15:03]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Landsvirkjun, 1. umr.

Stjfrv., 175. mál (arðgreiðslur, skipun stjórnar o.fl.). --- Þskj. 194.

[15:42]

[16:57]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 19:11]

[20:31]

Útbýting þingskjals:

[20:32]

[22:56]


Þróunarsjóður sjávarútvegsins, frh. 1. umr.

Stjfrv., 181. mál. --- Þskj. 202.

[22:56]


Vinnumarkaðsaðgerðir, frh. 1. umr.

Stjfrv., 172. mál. --- Þskj. 189.

[22:57]

Fundi slitið kl. 22:58.

---------------