Fundargerð 121. þingi, 33. fundi, boðaður 1996-12-03 13:30, stóð 13:30:01 til 19:07:39 gert 3 19:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

33. FUNDUR

þriðjudaginn 3. des.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:31]

Útbýting þingskjals:


Tilkynning um dagskrá.

[13:31]

Forseti tilkynnti að síðar á fundinum færu fram tvær utandagskrárumræður, hin fyrri að beiðni hv. 11. þm. Reykv. og hin síðari að beiðni hv. 14. þm. Reykv.


Athugasemdir um störf þingsins.

Alþjóðadagur fatlaðra.

[13:32]

Málshefjandi var Ásta B. Þorsteinsdóttir.


Umræður utan dagskrár.

Niðurstöður alþjóðlegrar könnunar um raungreinamenntun íslenskra skólabarna.

[13:42]

Málshefjandi var Ólafur Örn Haraldsson.


Um fundarstjórn.

Mælendaskrá utandagskrárumræðu.

[14:19]

Málshefjandi var Pétur H. Blöndal.


Sóttvarnalög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 191. mál (heildarlög). --- Þskj. 213.

[14:22]


Stefnumörkun í heilbrigðismálum, frh. fyrri umr.

Þáltill. JóhS o.fl., 114. mál. --- Þskj. 122.

[14:22]


Umboðsmaður aldraðra, frh. fyrri umr.

Þáltill. GHall, 177. mál. --- Þskj. 196.

[14:23]


Umræður utan dagskrár.

Skýrsla námsmanna um LÍN.

[14:23]

Málshefjandi var Kristín Ástgeirsdóttir.

[14:54]

Útbýting þingskjals:


Lífeyrisréttindi starfsmanna ríkisins, 1. umr.

Stjfrv., 180. mál (nýtt réttindakerfi). --- Þskj. 201.

[14:54]

[17:08]

Útbýting þingskjala:

[18:01]

Útbýting þingskjala:

[18:20]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 19:07.

---------------