Fundargerð 121. þingi, 34. fundi, boðaður 1996-12-04 13:30, stóð 13:30:10 til 14:47:39 gert 5 8:17
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

34. FUNDUR

miðvikudaginn 4. des.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:


Varamaður tekur þingsæti.

[13:32]

Forseti las bréf þess efnis að Guðmundur Lárusson taki sæti Margrétar Frímannsdóttur, 5. þm. Suðurl., þar sem Ingibjörg Sigmundsdóttir geti ekki lengur gegnt störfum sem varamaður.

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Aðgerðir gegn útlendingaandúð.

Fsp. PBald, 91. mál. --- Þskj. 93.

[13:33]

Umræðu lokið.


Frákast á afla fiskiskipa.

Fsp. MS, 167. mál. --- Þskj. 184.

[13:47]

Umræðu lokið.


Fornminjarannsóknir í Reykholti.

Fsp. SvG, 168. mál. --- Þskj. 185.

[13:57]

Umræðu lokið.


Móttöku- og hlustunarskilyrði Ríkisútvarpsins á Vesturlandi.

Fsp. MS, 169. mál. --- Þskj. 186.

[14:13]

Umræðu lokið.


Afhending á niðurstöðum úr samræmdum prófum.

Fsp. SvanJ, 170. mál. --- Þskj. 187.

[14:24]

Umræðu lokið.


Tekjuviðmiðun lífeyrisþega.

Fsp. SJS, 154. mál (eingreiðsla skaðabóta). --- Þskj. 170.

[14:38]

Umræðu lokið.

Fundi slitið kl. 14:47.

---------------