Fundargerð 121. þingi, 49. fundi, boðaður 1996-12-18 23:59, stóð 13:22:43 til 00:35:31 gert 19 8:10
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

49. FUNDUR

miðvikudaginn 18. des.,

að loknum 48. fundi.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:23]

Útbýting þingskjala:


Starfsemi Póst- og símamálastofnunar.

Beiðni GÁS o.fl. um skýrslu, 247. mál. --- Þskj. 403.

[13:24]


Samningar um veiðar á norsk-íslenska síldarstofninum 1997, fyrri umr.

Stjtill., 248. mál. --- Þskj. 404.

[13:25]

[13:30]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[15:03]

Útbýting þingskjals:


Póst- og fjarskiptastofnun, frh. 2. umr.

Stjfrv., 149. mál. --- Þskj. 164, nál. 374 og 382, brtt. 375.

og

Fjarskipti, frh. 2. umr.

Stjfrv., 150. mál (heildarlög). --- Þskj. 165, nál. 372 og 384, brtt. 373.

og

Póstþjónusta, frh. 2. umr.

Stjfrv., 151. mál (heildarlög). --- Þskj. 166, nál. 376, 383 og 401, brtt. 377.

[15:04]

[15:52]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.


Samningar um veiðar á norsk-íslenska síldarstofninum 1997, frh. fyrri umr.

Stjtill., 248. mál. --- Þskj. 404.

[15:53]

[Fundarhlé. --- 15:56]

[18:01]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 18:02]

[21:00]

Útbýting þingskjals:


Um fundarstjórn.

Þingstörf fram að jólahléi.

[21:00]

Málshefjandi var Rannveig Guðmundsdóttir.


Póst- og fjarskiptastofnun, frh. 2. umr.

Stjfrv., 149. mál. --- Þskj. 164, nál. 374 og 382, brtt. 375.

og

Fjarskipti, frh. 2. umr.

Stjfrv., 150. mál (heildarlög). --- Þskj. 165, nál. 372 og 384, brtt. 373.

og

Póstþjónusta, frh. 2. umr.

Stjfrv., 151. mál (heildarlög). --- Þskj. 166, nál. 376, 383 og 401, brtt. 377.

[21:16]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 6.--12. mál.

Fundi slitið kl. 00:35.

---------------