Fundargerð 121. þingi, 57. fundi, boðaður 1997-01-29 13:30, stóð 13:30:03 til 14:39:27 gert 29 14:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

57. FUNDUR

miðvikudaginn 29. jan.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:


Túlkaþjónusta fyrir heyrnarlausa.

Fsp. RG, 194. mál. --- Þskj. 218.

[13:30]

Umræðu lokið.


Framhaldsnám fatlaðra.

Fsp. ÁÞ, 221. mál. --- Þskj. 286.

[13:47]

Umræðu lokið.


Frjálst námsval milli Norðurlanda.

Fsp. SJóh, 222. mál. --- Þskj. 287.

[14:02]

Umræðu lokið.


Smáfiskaskiljur.

Fsp. ArnbS, 207. mál. --- Þskj. 246.

[14:12]

Umræðu lokið.


Öryggi barna.

Fsp. ÖS, 252. mál. --- Þskj. 442.

[14:26]

Umræðu lokið.

Fundi slitið kl. 14:39.

---------------