Fundargerð 121. þingi, 64. fundi, boðaður 1997-02-06 10:30, stóð 10:30:03 til 18:07:40 gert 7 8:26
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

64. FUNDUR

fimmtudaginn 6. febr.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[10:32]

Forseti tilkynnti að um kl. hálftvö færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 4. þm. Norðurl. e.


Norræna ráðherranefndin 1996.

Skýrsla samstarfsráðherra, 278. mál. --- Þskj. 532.

og

Norrænt samstarf 1996.

Skýrsla, 293. mál. --- Þskj. 548.

og

Vestnorræna þingmannaráðið.

Skýrsla Íslandsdeildar Vestnorræna þingmannaráðsins, 294. mál. --- Þskj. 549.

[10:33]

Umræðu lokið.


ÖSE-þingið 1996.

Skýrsla Íslandsdeildar ÖSE-þingsins, 291. mál. --- Þskj. 546.

[12:11]

Umræðu lokið.


Evrópuráðsþingið 1996.

Skýrsla Íslandsdeildar Evrópuráðsþingsins, 289. mál. --- Þskj. 544.

[12:28]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 13:00]


Umræður utan dagskrár.

Tillögur stjórnar ÁTVR um sölu á áfengi og tóbaki.

[13:32]

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Evrópuráðsþingið 1996, frh. umr.

Skýrsla Íslandsdeildar Evrópuráðsþingsins, 289. mál. --- Þskj. 544.

[14:12]

Umræðu lokið.


VES-þingið 1996.

Skýrsla Íslandsdeildar VES-þingsins, 290. mál. --- Þskj. 545.

[14:41]

[15:01]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.


Fríverslunarsamtök Evrópu 1996.

Skýrsla Íslandsdeildar þingmannanefndar EFTA, 287. mál. --- Þskj. 542.

[15:05]

Umræðu lokið.


Alþjóðaþingmannasambandið 1996.

Skýrsla Íslandsdeildar Alþjóðaþingmannasambandsins, 292. mál. --- Þskj. 547.

[15:35]

Umræðu lokið.


Norður-Atlantshafsþingið 1996.

Skýrsla Íslandsdeildar Norður-Atlantshafsþingsins, 288. mál. --- Þskj. 543.

[15:44]

[16:23]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.


Framlag til þróunarsamvinnu, fyrri umr.

Þáltill. SJS og MF, 103. mál. --- Þskj. 107.

[17:02]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum, 1. umr.

Frv. SJS o.fl., 130. mál. --- Þskj. 141.

[17:27]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Bann við framleiðslu á jarðsprengjum, fyrri umr.

Þáltill. GMS, 267. mál. --- Þskj. 519.

[17:39]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 13.--17. mál.

Fundi slitið kl. 18:07.

---------------