Fundargerð 121. þingi, 82. fundi, boðaður 1997-03-03 15:00, stóð 15:00:07 til 19:11:40 gert 4 11:43
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

82. FUNDUR

mánudaginn 3. mars,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[15:04]

Forseti las bréf þess efnis að Svanhildur Árnadóttir tæki sæti Halldórs Blöndals, 2. þm. Norðurl. e.

[15:05]

Útbýting þingskjala:


Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.


Orkusala Landsvirkjunar til stóriðju.

[15:05]

Spyrjandi var Hjörleifur Guttormsson.


Endurnýjun varðskipa.

[15:14]

Spyrjandi var Guðmundur Hallvarðsson.


Túlkaþjónusta fyrir heyrnarlausa utan sjúkrahúsa.

[15:19]

Spyrjandi var Ásta R. Jóhannesdóttir.


Húsnæðisstofnun ríkisins.

[15:24]

Spyrjandi var Guðlaugur Þór Þórðarson.


Meirapróf ökutækja.

[15:33]

Spyrjandi var Hjálmar Árnason.


Stækkun járnblendiverksmiðjunnar.

[15:38]

Spyrjandi var Guðjón Guðmundsson.


Atvinnuleysistryggingar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 171. mál (heildarlög). --- Þskj. 663.

[15:43]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 683).


Vinnumarkaðsaðgerðir, frh. 3. umr.

Stjfrv., 172. mál. --- Þskj. 664.

[15:47]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 683).


Staða drengja í grunnskólum, frh. fyrri umr.

Þáltill. SvanJ o.fl., 227. mál. --- Þskj. 307.

[15:50]


Stjórnarskipunarlög, frh. 1. umr.

Frv. GGuðbj o.fl., 268. mál (nytjastofnar í hafi). --- Þskj. 521.

[15:51]


Íslenskt sendiráð í Japan, frh. fyrri umr.

Þáltill. HG, 297. mál. --- Þskj. 553.

[15:52]


Úttekt á áhrifum Efnahags- og myntbandalags Evrópu, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÁE o.fl., 300. mál. --- Þskj. 556.

[15:52]


Kaup skólabáts, frh. fyrri umr.

Þáltill. KPál o.fl., 310. mál. --- Þskj. 571.

[15:53]


Verðbólgureikningsskil, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÁE og VE, 314. mál. --- Þskj. 575.

[15:54]


Landsbókasafn -- Háskólabókasafn, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÖS o.fl., 342. mál. --- Þskj. 614.

[15:54]


Tilkynning um dagskrá.

[15:55]

Forseti tilkynnti að samkvæmt beiðni flutningsmanna 12.--15. dagskrármáls yrði sameiginleg umræða um þessi fjögur mál ef enginn hreyfði andmælum. Því var mótmælt að rætt yrði um 12. dagskrármál samhliða hinum og því varð að ráði að ræða það mál sér en 13.--15. mál saman.


Sala afla á fiskmörkuðum, fyrri umr.

Þáltill. SvanJ o.fl., 202. mál. --- Þskj. 228.

[15:56]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórn fiskveiða, 1. umr.

Frv. ÁE o.fl., 219. mál (kvótaleiga). --- Þskj. 278.

og

Stjórn fiskveiða, 1. umr.

Frv. ÁE o.fl., 263. mál (undirmálsfiskur). --- Þskj. 498.

og

Stjórn fiskveiða, 1. umr.

Frv. EKG o.fl., 341. mál (veiðiskylda). --- Þskj. 613.

[18:07]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá var tekið 11. mál.

Fundi slitið kl. 19:11.

---------------