Fundargerð 121. þingi, 89. fundi, boðaður 1997-03-12 23:59, stóð 15:09:14 til 16:30:06 gert 13 8:10
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

89. FUNDUR

miðvikudaginn 12. mars,

að loknum 88. fundi.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[15:09]

[Fundarhlé. --- 15:10]


Athugasemdir um störf þingsins.

Svar við fyrirspurn.

[15:32]

Málshefjandi var Ásta R. Jóhannesdóttir.


Athugasemdir um störf þingsins.

Umræða um strand farmskipsins Víkartinds.

[15:48]

Málshefjandi var Pétur H. Blöndal.


Umræður utan dagskrár.

Vinnubrögð við niðurskurð í rekstri sjúkrahúsa á landsbyggðinni.

[15:51]

Málshefjandi var Össur Skarphéðinsson.

Út af dagskrá var tekið eina dagskrármálið.

Fundi slitið kl. 16:30.

---------------