Fundargerð 121. þingi, 97. fundi, boðaður 1997-04-02 15:00, stóð 13:08:07 til 16:12:54 gert 3 8:45
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

97. FUNDUR

miðvikudaginn 2. apríl,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Framhald á fundum Alþingis.

[15:03]

Forseti bauð þingmenn velkomna til starfa að loknu páskahléi.

[15:04]

Útbýting þingskjala:


Skipan opinberra framkvæmda, frh. 1. umr.

Stjfrv., 436. mál (útboð). --- Þskj. 745.

[15:06]


Sóttvarnalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 191. mál (heildarlög). --- Þskj. 213, nál. 811, brtt. 812.

[15:07]


Biðlistar í heilbrigðisþjónustu, frh. fyrri umr.

Þáltill. TIO o.fl., 210. mál. --- Þskj. 249.

[15:11]


Umboðsmenn sjúklinga, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÁÞ o.fl., 213. mál. --- Þskj. 260.

[15:12]


Breyting á umferðarlögum, frh. fyrri umr.

Þáltill. GMS o.fl., 336. mál. --- Þskj. 608.

[15:13]


Hámarkstími til að svara erindum, frh. fyrri umr.

Þáltill. GMS, 356. mál. --- Þskj. 630.

[15:13]


Áætlanir sveitarfélaga um sjálfbæra þróun, frh. fyrri umr.

Þáltill. HG, 385. mál. --- Þskj. 677.

[15:14]


Lífsiðfræðiráð, frh. fyrri umr.

Þáltill. HG, 389. mál. --- Þskj. 681.

[15:15]


Öryggisþjónusta, 1. umr.

Stjfrv., 486. mál. --- Þskj. 817.

[15:16]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umferðarlög, 1. umr.

Stjfrv., 487. mál. --- Þskj. 818.

[15:20]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tilhögun þingfundar.

[15:23]

Forseti nefndi að þar sem sjávarútvegsnefndarmenn væru fjarverandi yrði einungis mælt fyrir næstu tveimur málum en umræðu um þau síðan frestað.


Meðferð sjávarafurða, 1. umr.

Stjfrv., 476. mál (innflutningur, landamærastöðvar). --- Þskj. 803.

[15:23]

Umræðu frestað.


Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, 1. umr.

Stjfrv., 493. mál (heildarlög). --- Þskj. 830.

[15:43]

Umræðu frestað.


Áætlun um afnám ofbeldis gagnvart konum, fyrri umr.

Þáltill. KH o.fl., 403. mál. --- Þskj. 700.

[16:03]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá var tekið 13. mál.

Fundi slitið kl. 16:12.

---------------