Fundargerð 121. þingi, 112. fundi, boðaður 1997-04-28 17:30, stóð 17:30:15 til 17:41:30 gert 29 8:47
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

112. FUNDUR

mánudaginn 28. apríl,

kl. 5.30 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Minning Steindórs Steindórssonar.

[17:32]

Forseti minntist Steindórs Steindórssonar, fyrrverandi alþingismanns, sem lést 26. apríl sl.

[17:37]

Útbýting þingskjala:


Þjóðfáni Íslendinga, frh. 1. umr.

Stjfrv., 494. mál (notkun fánans o.fl.). --- Þskj. 831.

[17:38]


Skjaldarmerki Íslands, frh. 1. umr.

Stjfrv., 495. mál. --- Þskj. 832.

[17:40]


Siglingastofnun Íslands, 3. umr.

Frv. samgn., 580. mál. --- Þskj. 972.

Enginn tók til máls.

[17:40]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1045).

Fundi slitið kl. 17:41.

---------------