Fundargerð 121. þingi, 116. fundi, boðaður 1997-05-05 15:00, stóð 15:00:10 til 19:20:55 gert 6 10:34
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

116. FUNDUR

mánudaginn 5. maí,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:03]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um dagskrá.

[15:05]

Forseti tilkynnti að um kl. 4, að loknum atkvæðagreiðslum, færi fram umræða utan dagskrár að beiðni hv. 8. þm. Reykv.


Athugasemdir um störf þingsins.

Skýrsla um innheimtu vanskilaskulda.

[15:05]

Málshefjandi var Sigríður Jóhannesdóttir.


Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.


Hvalveiðar.

[15:15]

Spyrjandi var Guðmundur Árni Stefánsson.


Hvalveiðar.

[15:24]

Spyrjandi var Hjörleifur Guttormsson.


Veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum.

[15:34]

Spyrjandi var Svanfríður Jónasdóttir.


Staða sjávarþorpa í óbreyttu kvótakerfi.

[15:42]

Spyrjandi var Kristinn H. Gunnarsson.


Kennsla í forritun og tölvugreinum.

[15:48]

Spyrjandi var Þorvaldur T. Jónsson.


Einangrunarstöðin í Hrísey.

[15:53]

Spyrjandi var Hjálmar Árnason.


Um fundarstjórn.

Framhald umræðu um Byggðastofnun.

[16:00]

Málshefjandi var Ólafur Þ. Þórðarson.


Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins, frh. 2. umr.

Stjfrv., 407. mál. --- Þskj. 704, nál. 942, 985, 986 og 988, brtt. 943 og 987.

[16:01]


Tryggingasjóður einyrkja, frh. 2. umr.

Stjfrv., 237. mál. --- Þskj. 355, nál. 807 og 833, brtt. 808 og 967.

[16:24]

[Fundarhlé. --- 17:02]

Atkvæðagreiðslu frestað.


Tryggingagjald, frh. 1. umr.

Frv. meiri hl. efh.- og viðskn., 541. mál (sjálfstætt starfandi einstaklingar). --- Þskj. 895.

[17:26]


Almenningsbókasöfn, frh. 2. umr.

Stjfrv., 238. mál (heildarlög). --- Þskj. 356, nál. 952, brtt. 953.

[17:27]


Viðurkenning á menntun og prófskírteinum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 259. mál (flokkun starfsheita). --- Þskj. 491, nál. 955.

[17:39]


Bókasafnssjóður höfunda, frh. 2. umr.

Stjfrv., 330. mál. --- Þskj. 601, nál. 954.

[17:40]


Varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 256. mál (heildarlög). --- Þskj. 487, nál. 975, brtt. 976.

[17:43]


Tilkynning um dagskrá.

[17:55]


Helgidagafriður, frh. 3. umr.

Stjfrv., 31. mál (heildarlög). --- Þskj. 829, brtt. 853.

[17:56]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1091).


Framleiðsla og sala á búvörum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 479. mál (verðskerðingargjöld). --- Þskj. 806, nál. 1016.

[18:10]


Stofnskrá Vestnorræna þingmannaráðsins, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÁJ o.fl., 481. mál. --- Þskj. 810.

[18:11]


Stofnun jafnréttismála fatlaðra, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÁÞ o.fl., 230. mál. --- Þskj. 319.

[18:12]


Tvöföldun Reykjanesbrautar, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÁRÁ o.fl., 402. mál. --- Þskj. 698.

[18:13]


Bann við kynferðislegri áreitni, frh. 1. umr.

Frv. GGuðbj o.fl., 422. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 726.

[18:13]


Félagsleg aðstoð, frh. 1. umr.

Frv. ÁRJ, 425. mál (heimilisuppbót). --- Þskj. 729.

[18:14]


Nýtingarmöguleikar gróðurhúsalofttegunda, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÁRÁ o.fl., 448. mál. --- Þskj. 760.

[18:15]


Einkahlutafélög, frh. 1. umr.

Frv. LB o.fl., 491. mál (persónuleg ábyrgð). --- Þskj. 826.

[18:15]


Hlutafélög, frh. 1. umr.

Frv. LB o.fl., 492. mál (persónuleg ábyrgð). --- Þskj. 827.

[18:16]


Afbrigði um dagskrármál.

[18:17]


Tryggingasjóður einyrkja, frh. 2. umr. (atkvgr.).

Stjfrv., 237. mál. --- Þskj. 355, nál. 807 og 833, brtt. 808 og 967.

[18:18]

[Fundarhlé. --- 18:20]

[18:38]

[19:20]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 19.--32. mál.

Fundi slitið kl. 19:20.

---------------