Fundargerð 121. þingi, 127. fundi, boðaður 1997-05-15 10:00, stóð 10:00:13 til 20:04:48 gert 16 9:15
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

127. FUNDUR

fimmtudaginn 15. maí,

kl. 10 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[10:02]

Forseti tilkynnti um utandagskrárumræðu að beiðni hv. 6. þm. Norðurl. v. og færi hún fram kl. hálftvö. Í upphafi fundar yrðu greidd atkvæði um fyrstu þrjú dagskrármálin og síðan yrðu aftur atkvæðagreiðslur um kl. fjögur. Reiknað væri með að fundurinn stæði til kl. sjö.


Fjárreiður ríkisins, frh. 2. umr.

Stjfrv., 100. mál. --- Þskj. 103, nál. 1102, brtt. 1103, 1134, 1148 og 1163.

[10:04]


Um fundarstjórn.

Atkvæðaskýringar.

[10:21]

Málshefjandi var Hjörleifur Guttormsson.


Samningsveð, frh. 2. umr.

Stjfrv., 234. mál. --- Þskj. 350, nál. 1000, 1224 og 1238, brtt. 1001, 1225 og 1239.

[10:23]


Lánasjóður landbúnaðarins, frh. 2. umr.

Stjfrv., 424. mál. --- Þskj. 728, nál. 1194 og 1220, brtt. 1195.

[10:58]


Eldi sláturdýra, slátrun og gæðamat sláturafurða, 2. umr.

Stjfrv., 477. mál (heildarlög). --- Þskj. 804, nál. 1197, brtt. 1198.

[11:09]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Búnaðargjald, 2. umr.

Stjfrv., 478. mál (heildarlög). --- Þskj. 805, nál. 1192 og 1263, brtt. 1193 og 1283.

[11:13]

Umræðu frestað.


Framleiðsla og sala á búvörum, 3. umr.

Stjfrv., 479. mál (verðskerðingargjöld). --- Þskj. 806, brtt. 1196.

[12:38]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Afréttamálefni, fjallskil o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 523. mál (örmerki). --- Þskj. 875, nál. 1199.

[12:44]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stefnumótun í menntunarmálum í landbúnaði, síðari umr.

Þáltill. ÁE o.fl., 377. mál. --- Þskj. 662, nál. 1202.

[12:46]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 12:50]

[13:33]

Útbýting þingskjala:


Umræður utan dagskrár.

Framkvæmd samræmdra prófa í grunnskóla.

[13:33]

Málshefjandi var Svanfríður Jónasdóttir.


Búnaðargjald, frh. 2. umr.

Stjfrv., 478. mál (heildarlög). --- Þskj. 805, nál. 1192 og 1263, brtt. 1193 og 1283.

[14:01]

[14:16]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[15:12]

Útbýting þingskjals:


Suðurlandsskógar, 2. umr.

Stjfrv., 524. mál. --- Þskj. 876, nál. 1200.

[15:12]

Umræðu frestað.


Skiptaverðmæti og greiðslumiðlun, 3. umr.

Stjfrv., 444. mál (stofnfjársjóður o.fl.). --- Þskj. 1288.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ríkisreikningur 1995, 3. umr.

Stjfrv., 99. mál. --- Þskj. 102.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vörugjald af olíu, 3. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 612. mál. --- Þskj. 1184.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, 3. umr.

Stjfrv., 493. mál (heildarlög). --- Þskj. 1280, brtt. 1295.

[15:46]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[15:50]

Útbýting þingskjala:


Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum, 3. umr.

Stjfrv., 90. mál (EES-reglur, vinnuvernd barna og ungmenna). --- Þskj. 1229, brtt. 1282.

[15:51]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Suðurlandsskógar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 524. mál. --- Þskj. 876, nál. 1200.

[15:54]

Umræðu frestað.


Eldi sláturdýra, slátrun og gæðamat sláturafurða, frh. 2. umr.

Stjfrv., 477. mál (heildarlög). --- Þskj. 804, nál. 1197, brtt. 1198.

[16:05]


Búnaðargjald, frh. 2. umr.

Stjfrv., 478. mál (heildarlög). --- Þskj. 805, nál. 1192 og 1263, brtt. 1193 og 1283.

[16:14]


Framleiðsla og sala á búvörum, frh. 3. umr.

Stjfrv., 479. mál (verðskerðingargjöld). --- Þskj. 806, brtt. 1196.

[16:34]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1317).


Afréttamálefni, fjallskil o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 523. mál (örmerki). --- Þskj. 875, nál. 1199.

[16:35]


Stefnumótun í menntunarmálum í landbúnaði, frh. síðari umr.

Þáltill. ÁE o.fl., 377. mál. --- Þskj. 662, nál. 1202.

[16:37]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1319).


Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, frh. 3. umr.

Stjfrv., 493. mál (heildarlög). --- Þskj. 1280, brtt. 1295.

[16:38]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1320).


Skiptaverðmæti og greiðslumiðlun, frh. 3. umr.

Stjfrv., 444. mál (stofnfjársjóður o.fl.). --- Þskj. 1288.

[16:40]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1321).


Ríkisreikningur 1995, frh. 3. umr.

Stjfrv., 99. mál. --- Þskj. 102.

[16:41]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1322).


Skipulags- og byggingarlög, 3. umr.

Stjfrv., 98. mál (heildarlög). --- Þskj. 1289, brtt. 1300.

[16:41]

[16:44]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1323).


Vörugjald af olíu, frh. 3. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 612. mál. --- Þskj. 1184.

[16:45]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1324).


Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum, frh. 3. umr.

Stjfrv., 90. mál (EES-reglur, vinnuvernd barna og ungmenna). --- Þskj. 1229, brtt. 1282.

Enginn tók til máls.

[16:45]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1325).


Samningur Sameinuðu þjóðanna gegn ólöglegri verslun með fíkniefni og samningur um þvætti, fyrri umr.

Stjtill., 608. mál. --- Þskj. 1157.

[16:47]

[16:55]

[16:57]

Útbýting þingskjals:


Vegáætlun 1997--2000, síðari umr.

Stjtill., 309. mál. --- Þskj. 569, nál. 1284 og 1286, brtt. 1285.

[16:57]

[19:12]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 10.--11., 13.--19. og 26.--33. mál.

Fundi slitið kl. 20:04.

---------------