Ferill 72. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1996–97. – 1066 ár frá stofnun Alþingis.
121. löggjafarþing. – 72 . mál.


1135. Breytingartillaga



við brtt. á þskj. 1093 [Opinber fjölskyldustefna].

Frá Rannveigu Guðmundsdóttur og Bryndísi Hlöðversdóttur.



    Á eftir 1. lið III. kafla komi nýr liður, svohljóðandi:
2. Sjóður um fjölskylduvernd.
    Stofnaður verði sjóður sem hafi það markmið að styrkja og stuðla að þróun fjölskyldumálefna. Tekjur hans skulu ákvarðaðar með árlegu framlagi úr ríkissjóði. Fjölskylduráð skal fara með stjórn sjóðs um fjölskylduvernd. Hlutverk hans verði eftirfarandi:
    Að veita fé til styrktar tilraunaverkefnum sem hafa það að markmiði að bæta þjónustu við fjölskylduna eða skilyrði hennar til að rækja hlutverk sitt.
    Að veita fé til rannsókna á högum og aðstæðum íslenskra fjölskyldna.



























Prentað upp.