Ferill 314. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1996–97. – 1066 ár frá stofnun Alþingis.
121. löggjafarþing. – 314 . mál.


1186. Nefndarálit



um till. til þál. um verðbólgureikningsskil.

Frá efnahags- og viðskiptanefnd.



    Nefndin hefur fjallað um málið og farið yfir umsagnir sem bárust frá Félagi löggiltra endurskoðenda, Seðlabanka Íslands, Verslunarráði Íslands og Þjóðhagsstofnun.
    Nefndin mælir með að tillagan verði samþykkt með svofelldum

BREYTINGUM:



    Í stað „viðskiptaráðherra“ komi: fjármálaráðherra.
    Síðari málsliður 3. mgr. falli brott.

Alþingi, 12. maí 1997.



Vilhjálmur Egilsson,

Ágúst Einarsson.

Valgerður Sverrisdóttir.


form., frsm.



Pétur H. Blöndal.

Jón Baldvin Hannibalsson.

Einar Oddur Kristjánsson.



Sólveig Pétursdóttir.

Ólafur Þ. Þórðarson.

Margrét Frímannsdóttir.