Gjöld af bifreiðum

Fimmtudaginn 04. júní 1998, kl. 09:32:59 (7406)

1998-06-04 09:32:59# 122. lþ. 144.21 fundur 715. mál: #A gjöld af bifreiðum# frv. 83/1998, Frsm. meiri hluta VE (flutningsræða)
[prenta uppsett í dálka] 144. fundur, 122. lþ.

[09:32]

Frsm. meiri hluta (Vilhjálmur Egilsson):

Virðulegi forseti. Ég mæli fyrir frv. til laga sem flutt er af meiri hluta efh.- og viðskn. um brottfall laga um vörugjald af olíu og breytingu á lagaákvæðum um gjöld af bifreiðum.

(Forseti (StB): Forseti vill vekja athygli á að það var búið að mæla fyrir málinu.)

Hæstv. forseti. Þá er umræðunni lokið. (Gripið fram í: Nei, nei, Össur er næstur.) Er Össur næstur á mælendaskrá?

(Forseti (StB): Samkvæmt skrá forseta er hv. þm. Einar Oddur Kristjánsson á mælendaskrá en forseti hafði gert ráð fyrir því að formaður efh.- og viðskn. kæmi hans í stað.)

Hæstv. forseti. Það er einhver misskilningur í málinu.