Tilhögun þingfundar

Fimmtudaginn 04. júní 1998, kl. 13:47:13 (7452)

1998-06-04 13:47:13# 122. lþ. 144.91 fundur 445#B tilhögun þingfundar#, Forseti RA
[prenta uppsett í dálka] 144. fundur, 122. lþ.

[13:47]

Forseti (Ragnar Arnalds):

Forseti lætur þess getið að eftir að atkvæðagreiðslum lýkur verður hafin umræða um 29. dagskrármálið. Síðan verður gert hlé kl. 16.30--17.00 fyrir þingflokksfundi og ný atkvæðagreiðsla verður klukkan 17.00. Að henni lokinni hefjast umræður um 24. dagskrármálið.