Utandagskrárumræða um málefni Sjómannaskólans

Miðvikudaginn 05. nóvember 1997, kl. 14:51:55 (995)

1997-11-05 14:51:55# 122. lþ. 19.94 fundur 80#B utandagskrárumræða um málefni Sjómannaskólans# (um fundarstjórn), Forseti GÁ
[prenta uppsett í dálka] 19. fundur

[14:51]

Forseti (Guðni Ágústsson):

Forseti verður að taka fram að gestir eru velkomnir hér í húsið og gleðja þingmenn jafnan en það er regla að menn láti ekki viðbrögð í ljósi með lófaklappi. En verið þið velkomnir.