Afturköllun þingmáls

Miðvikudaginn 17. desember 1997, kl. 10:02:03 (2473)

1997-12-17 10:02:03# 122. lþ. 45.91 fundur 140#B afturköllun þingmáls#, Forseti RA
[prenta uppsett í dálka] 45. fundur

[10:02]

Forseti (Ragnar Arnalds):

Borist hefur tilkynning um að 349. mál, frv. um hollustuhætti og heilbrigðiseftirlit, sé afturkallað.

Áður en gengið verður til dagskrár fer fram utandagskrárumræða um rafmagnseftirlit. Málshefjandi er Ögmundur Jónasson. Hæstv. viðskrh. verður til andsvara. Umræðan fer fram samkv. 1. mgr. 50 gr. þingskapa og mun standa í allt að hálfa klukkustund.