Tilkynning um dagskrá

Fimmtudaginn 18. desember 1997, kl. 10:02:07 (2576)

1997-12-18 10:02:07# 122. lþ. 47.91 fundur 147#B tilkynning um dagskrá#, Forseti RA
[prenta uppsett í dálka] 47. fundur

[10:02]

Forseti (Ragnar Arnalds):

Forseti lætur þess getið að í dag fer fram utandagskrárumræða um afleiðingar af uppsögnum ungra lækna. Málshefjandi verður Össur Skarphéðinsson. Heilbrrh. verður til andsvara. Umræðan fer fram samkvæmt 1. mgr. 50. gr. þingskapa og mun standa í allt að hálfri klukkustund. Hún hefst kl. 13.30.