Dagskrá 122. þingi, 17. fundi, boðaður 1997-11-03 15:00, gert 6 11:56
[<-][->]

17. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 3. nóv. 1997

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.
    1. Upplýsingarit ríkisstjórnarinnar.,
    2. Upplýsingasamfélagið og gjaldskrá Pósts og síma.,
    3. Flutningur Stýrimanna- og Vélskólans úr Sjómannaskólahúsinu.,
    4. Staða aldraðra og öryrkja.,
    5. Einkaréttur ÁTVR.,
    6. Lokun Goethe-stofnunarinnar í Reykjavík.,
  2. Endurskoðun viðskiptabanns á Írak, þáltill., 6. mál, þskj. 6. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  3. Rafræn eignarskráning verðbréfa, stjfrv., 149. mál, þskj. 149. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Hollustuhættir, stjfrv., 194. mál, þskj. 197. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  5. Hlutafélög, stjfrv., 147. mál, þskj. 147. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  6. Einkahlutafélög, stjfrv., 148. mál, þskj. 148. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  7. Þjónustukaup, stjfrv., 150. mál, þskj. 150. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  8. Verslunaratvinna, stjfrv., 151. mál, þskj. 151. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  9. Einkaleyfi, stjfrv., 153. mál, þskj. 153. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  10. Nýtingarmöguleikar gróðurhúsalofttegunda, þáltill., 93. mál, þskj. 93. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  11. Bann við kynferðislegri áreitni, frv., 40. mál, þskj. 40. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  12. Tekjuskattur og eignarskattur, frv., 36. mál, þskj. 36. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  13. Vopnalög, stjfrv., 175. mál, þskj. 175. --- 1. umr.
  14. Dómstólar, stjfrv., 176. mál, þskj. 176. --- 1. umr.
  15. Söfnunarkassar, frv., 156. mál, þskj. 156. --- 1. umr.
  16. Happdrætti Háskóla Íslands, frv., 174. mál, þskj. 174. --- 1. umr.
  17. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 209. mál, þskj. 222. --- 1. umr.
  18. Tekjuskattur og eignarskattur, frv., 77. mál, þskj. 77. --- 1. umr.
  19. Staðfest samvist, frv., 177. mál, þskj. 177. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Utandagskrárumræða um gjaldskrárbreytingar Pósts og síma (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Tilkynning.
  3. Varamenn taka þingsæti.